Lofa kjarabótum fyrir lífeyrisþega

mbl.is/Árni Torfason

Vel­ferðarráðuneytið seg­ir, að unnið sé að nán­ari út­færslu yf­ir­lýs­ing­ar, sem gef­in var í tengsl­um við gerð kjara­samn­inga, um að  bæt­ur al­manna­trygg­inga verði end­ur­skoðaðar með hliðsjón af niður­stöðum samn­ing­anna þannig að líf­eyr­isþegar og at­vinnu­laus­ir njóti hliðstæðra kjara­bóta og samið var þar um

Ráðuneytið vinn­ur að þess­ari end­ur­skoðun með Trygg­inga­stofn­un rík­is­ins. Sam­eig­in­leg kynn­ing vel­ferðarráðherra, Vinnu­mála­stofn­un­ar og Trygg­inga­stofn­un­ar á áhrif­um þess­ar­ar kjara­bóta verður í byrj­un næstu viku.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert