Öskuský hamlaði för

Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-GNÁ.
Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-GNÁ. mbl.is/Theodór

Þyrla Landhelgisgæslunnar tók ekki þátt í hátíðahöldum á Eskifirði í dag eins og til stóð, en þar átti þyrlan að sýna björgunaræfingar.

Að sögn Útvarpsins, er ástæðan sú, að flugmennirnir flugu fram á öskuský. en aska úr Grímsvatnagosinu hafði fokið upp. Treystu þeir sér ekki til þess að fljúga í gegnum öskuna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert