Samevrópsk mótmæli á Austurvelli

Frá samevrópsku mótmælunum á Austurvelli í dag.
Frá samevrópsku mótmælunum á Austurvelli í dag. mbl.is/Árni Sæberg

Efnt var til samevrópskra mótmæla á Austurvelli klukkan sex síðdegis í dag. Haldnar voru ræður og sungin baráttulög, en tilgangurinn er að berjast fyrir raunverulegu lýðræði, eins og fram kemur í fréttatilkynningu.

Þar segir ennfremur að síðustu helgi hafi verið mótmælt á torgum 130 borga og bæja í ýmsum Evrópulöndum.





mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert