Sprengt í Helguvík

Varnaræfingin Norður Víkingur 2011 stendur yfir þessa dagana, en hún er haldin í samræmi við samkomulag um framkvæmd varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna frá árinu 2006 og er í ár á ábyrgð bandaríska flughersins í Evrópu USAFE.

Framkvæmdin hér á landi er í umsjón Landhelgisgæslunnar, en í verkefninu taka þátt um 450 manns frá Bandaríkjunum, Noregi, Danmörku og Ítalíu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert