Katrín eignaðist son

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra.
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra. mbl.is/Ómar

Katrín Jakobsdóttir, menntamálamálaráðherra, og Gunnar Örn Sigvaldason, eiginmaður hennar, eignuðust sinn þriðja son í dag.

Fram kemur á vef Ríkisútvarpsins, að þetta muni vera í fyrsta skipti sem kona, sem gegnir ráðherraembætti, eignast barn.

Fyrir eiga Katrín og Gunnar tvo syni, fjögurra og fimm ára gamla.

Vefur Ríkisútvarpsins

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert