Kröfu Geirs hafnað

Landsdómur kemur saman í Þjóðmenningarhúsinu.
Landsdómur kemur saman í Þjóðmenningarhúsinu. Kristinn Ingvarsson

Lands­dóm­ur hafnaði í gær kröfu Geirs H. Haar­de, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra, um að átta dóm­ar­ar, sem Alþingi kaus í Lands­dóm 11. maí 2005 vikju sæti í lands­dóms­mál­inu gegn Geir.

Alþingi kaus í gær átta nýja dóm­ara í Lands­dóm og jafn marga vara­menn eins og fram kom í frétt mbl.is gær. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert