Óviðeigandi að leita að „fallbyssufóðri“ hér á landi

Árni Þór Sigurðsson.
Árni Þór Sigurðsson.

Formaður ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar Alþing­is, sagði í Tíu­frétt­um RÚV mjög óviðeig­andi að norski her­inn leiti eft­ir málaliðum hér á landi, eða fall­byssu­fóðri. Þá þykir hon­um sér­kenni­legt að ís­lensk­ir skól­ar heim­ili hern­um að kynna starf­sem­ina.

Í sam­tali við frétta­mann RÚV sagði Árni Þór Sig­urðsson, formaður ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar og þingmaður Vinstri grænna, að það skjóti skökku við að norski her­inn leiti til Íslands eft­ir málaliðum. Hann seg­ir að verið sé að ginna ungt fólk til þess að fara í her­inn fyr­ir ókeyp­is mennt­un á móti.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert