Góð stemning í miðbænum

Fornbílaklúbbur Íslands ók um Lækjargötuna.
Fornbílaklúbbur Íslands ók um Lækjargötuna. mbl.is/Ernir Eyjólfsson

Góð stemn­ing er nú í miðbæn­um og hátíðardag­skrá geng­ur sam­kvæmt skipu­lagi. Að sögn lög­reglu geng­ur allt vel og eng­in vanda­mál hafa komið upp. Hátíðardag­skrá til heiðurs Jóni Sig­urðssyni hefst jafn­framt á Hrafns­eyri klukk­an 14:30. 

Jó­hanna Sig­urðardótt­ir, for­sæt­is­ráðherra, set­ur hátíðina og Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, for­seti Íslands, flyt­ur ávarp.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert