Rólegt þjóðhátíðarkvöld á Akureyri

Frá Akureyri í dag.
Frá Akureyri í dag. mbl.is/Jón Pétur

Allt hefur gengið vel á þjóðhátíðardaginn á Akureyri, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Mun færri eru í bænum en venjulega á þessum degi enda kalt í veðri. Þrír hafa verið teknir fyrir ölvun í umdæmi lögreglunnar á Akureyri í dag.

Ekki er nema 6 stiga hiti á Akureyri og þokuslæðingur í fjallshlíðum í kringum bæinn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka