Jónar Sigurðssynir mættu á Hrafnseyri

Á Hrafnseyri.
Á Hrafnseyri. mbl.is/Helgi

Jón Sigurðsson forseti var í aðalhlutverki á Hrafnseyrarhátíð á þjóðhátíðardaginn. Nokkrir virðulegir Arnfirðingar voru í hópi gesta og lífguðu upp á samkomuna með því að mæta í gervi sjálfstæðishetjunnar.

Hér eru þeir Gústaf Jónsson, Pétur Bjarnason og Jens Valdimarsson með Fjallkonu Vestfjarða, Ásu Dóru Finnbogadóttur, sem einnig er frá Bíldudal í Arnarfirði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert