Róleg þjóðhátíð að baki

Ekki voru margir á Arnarhóli í gærkvöld að hlýða á …
Ekki voru margir á Arnarhóli í gærkvöld að hlýða á tónleika sem þar voru haldnir mbl.is/Júlíus Sigurjónsson

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var nóttin afar róleg og ekkert sérstakt sem kom upp.

Voru mun færri en yfirleitt áður í miðborg Reykjavíkur að kvöldi þjóðhátíðardags og sagði lögregla í gærkvöldi að sennilega væru 40% færri á tónleikum kvöldsins en venjulega á 17. júní.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka