Fleiri kynferðisbrot

Landakotsskóli
Landakotsskóli mbl.is/Jim Smart

Guðrún Ögmunds­dótt­ir, formaður fagráðs um kyn­ferðis­brot, seg­ist vita um fleiri kyn­ferðis­brot inn­an kaþólsku kirkj­unn­ar hér á landi en þau tvö sem Frétta­tím­inn greindi frá fyr­ir helgi. Miklu máli skipti að fólk geti komið fram með sín mál og kirkj­an þurfi að biðjast vel­v­irðing­ar.

Guðrún seg­ir að um­rædd mál hafi farið alla leið í kerf­inu en þau séu fleiri enda eng­in ástæða til að ætla að kaþólska kirkj­an á Íslandi sé frá­brugðin kaþólsku kirkj­unni er­lend­is.

til­kynn­ingu

Guðrún seg­ir að viðbrögð kaþólsku kirkj­unn­ar verði tek­in fyr­ir í næstu viku. Eins verði send fyr­ir­spurn á öll trú­fé­lög um það hvernig þau hagi sam­bæri­leg­um mál­um sem komi inn á borð til þeirra.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert