„Alvarlegar afleiðingar“

00:00
00:00

Erna Hauks­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri  Sam­taka ferðaþjón­ust­unn­ar, seg­ir álög­ur á eldsneyti ótæk­ar fyr­ir Íslend­inga, að stór­dregið hafi úr allri um­ferð lands­manna um landið og það muni auðvitað hafa sín áhrif. Aðhaf­ist stjórn­völd ekk­ert í mál­inu muni það hafa al­var­leg­ar af­leiðing­ar fyr­ir marga þjón­ustuaðila sem treysta á komu inn­lendra ferðamanna. Hafa lands­menn tök á því að ferðast í sum­ar?

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert