Matarskattur til skoðunar

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra.
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. mbl.is/Ómar

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að hugmyndir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um að setja á eitt virðisaukaskattþrep verði skoðaðar, en þetta kom fram í hádegisfréttum RÚV.

Haft er eftir Steingrími að ábendingar AGS hafi hingað til verið gagnlegar. Nú standi yfir víðtæk skoðun á skattkerfinu í heild. 

Nánar á vef RÚV.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka