Matarskattur til skoðunar

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra.
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. mbl.is/Ómar

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son fjár­málaráðherra seg­ir að hug­mynd­ir Alþjóðagjald­eyr­is­sjóðsins um að setja á eitt virðis­auka­skattþrep verði skoðaðar, en þetta kom fram í há­deg­is­frétt­um RÚV.

Haft er eft­ir Stein­grími að ábend­ing­ar AGS hafi hingað til verið gagn­leg­ar. Nú standi yfir víðtæk skoðun á skatt­kerf­inu í heild. 

Nán­ar á vef RÚV.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert