Bylting kerfis ábyrgðarlaus

Ljóst er að fisk­veiðistjórn­un­ar­kerfið er ekki galla­laust. Eins og í öll­um kerf­um er nauðsyn­legt að huga stöðugt að end­ur­bót­um sem geta leitt til frek­ari hag­kvæmni. Fyr­ir­ætlan­ir um bylt­ingu kerf­is­ins eru hins veg­ar ábyrgðarlaus­ar, sér­stak­lega þegar ekki ligg­ur fyr­ir að eft­ir breyt­ing­ar verði fisk­veiðistjórn­un­ar­kerfið í það minnsta jafn hag­kvæmt og það sem breyta skal. Þetta er meðal þess sem kem­ur fram í nýrri skoðun Viðskiptaráðs Íslands.

Sjá nán­ar hér

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert