Ógnaði vegfarendum

mbl.is/Júlíus

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu hand­tók ung­an mann í Banka­stræti nú í kvöld, en maður­inn hafði verið að ógna veg­far­end­um á Lauga­vegi og Skóla­vörðustíg.

Að sögn lög­reglu var maður­inn í ann­ar­legu ástandi og gist­ir hann nú í fanga­geymslu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert