Segir breytingar á kvótakerfinu óraunhæfar

LIlja Mósesdóttir, alþingismaður.
LIlja Mósesdóttir, alþingismaður. mbl.is / Kristinn Ingvarsson

Lilja Móses­dótt­ir, alþing­ismaður, seg­ir að verið sé af­vega­leiða umræðuna í þjóðfé­lag­inu með því að leggja til að gerðar verði breyt­ing­ar á fisk­veiðistjórn­un­ar­kerf­inu sem aldrei geti orðið af. Þetta kem­ur fram á Face­book-síðu henn­ar í dag.

„Fyrn­ing skuld­setts kvóta mun leiða til mála­ferla og ógna end­ur­reistu banka­kerfi. Umræðan gef­ur fólki von um rétt­læti sem búið er koma í veg fyr­ir að geti orðið,“ seg­ir Lilja.

Face­book-síða Lilju Móses­dótt­ur

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert