Staðfestir túlkun á dómi Hæstaréttar

Álfheiður Ingadóttir.
Álfheiður Ingadóttir.

„Þarna hef­ur Héraðsdóm­ur Suður­lands staðfest þá túlk­un á dómi Hæsta­rétt­ar frá því í júní á síðasta ári og sept­em­ber á sama ári, að gengisviðmiðunin hafi gert skil­mála láns­ins hvað varðar verðtrygg­ingu og vexti ólög­mæta frá fyrsta degi.“

Þetta seg­ir Álf­heiður Inga­dótt­ir, þingmaður Vinstri grænna og vara­formaður efna­hags- og skatta­nefnd­ar, um ný­fall­inn geng­islána­dóm, í um­fjöll­un um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Komst dóm­stóll­inn að þeirri niður­stöðu að reikna ætti vexti Seðlabanka Íslands frá út­borg­un­ar­degi geng­is­tryggðra lána.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert