Lögregla rannsakar nauðgun

Tilkynnt var um nauðgun á tjaldsvæðinu á Vindheimamelum í nótt. …
Tilkynnt var um nauðgun á tjaldsvæðinu á Vindheimamelum í nótt. Myndin tengist fréttinni ekki beint Sverrir Vilhelmsson

Til­kynnt var um meinta nauðgun á tjald­stæðinu á Vind­heima­mel­um í nótt þar sem lands­mót hesta­manna fer fram.

Fórn­ar­lambið er tví­tug stúlka. Að sögn lög­reglu á staðnum er rann­sókn í full­um gangi og verið er að afla sönn­un­ar­gagna.

Lög­regl­an á Sauðár­króki tek­ur fram að at­vikið end­ur­spegl­ar á eng­an hátt ástandið á lands­móti hesta­manna um helg­ina sem hef­ur farið mjög vel fram. Lög­regla hef­ur þurft að hafa lít­il af­skipti af fólki.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert