Herjólfur sigldi í nótt

Frá Landeyjahöfn.
Frá Landeyjahöfn. Rax / Ragnar Axelsson

Síðasta ferð Herjólfs frá Vest­manna­eyj­um til Land­eyja­hafn­ar var ekki far­in fyrr en klukk­an hálf þrjú í nótt. Hafði hún verið áætluð klukk­an 23:00 en vegna veðurs og öldu­hæðar var henni seinkað.

Tvær ferðir Herjólfs höfðu áður verið felld­ar niður í gær vegna veðurs og sjó­lags í mynni Land­eyja­hafn­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert