„Lítið samráð haft um lokun“

00:00
00:00

Ákveðið var á fundi um­hverf­is- og sam­gönguráðs 31. maí síðastliðinn að Lauga­veg­ur yrði göngu­gata frá 1. júlí - 1. ág­úst. Lauga­veg­ur er því lokaður fyr­ir um­ferð frá Vatns­stíg að Skóla­vörðustíg og er mark­miðið að skapa spenn­andi götu mann­lífs, menn­ing­ar og versl­un­ar og bæta um leið hljóðvist og loft­gæði. Ekki eru all­ir sátt­ir við lok­un­ina og seg­ir versl­un­ar­rek­andi lítið sam­ráð hafa verið haft við sig og aðra versl­un­ar­rek­end­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert