Össur fer til Gasa og Vesturbakkans

Utanríkisráðherra hyggst kynna sér ástand mála í Palestínu og á …
Utanríkisráðherra hyggst kynna sér ástand mála í Palestínu og á Gaza. Ómar Óskarsson

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra er á leiðinni til Gasasvæðisins og Vesturbakkans þar sem hann hyggst kynna sér ástand mála, samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu.

Ráðherrann mun fara um Egyptaland á leiðinni til Gasa en þaðan mun hann fara um Jórdaníu til Ramallah á Vesturbakkanum.

Gasasvæðið er undir stjórn Hamassamtakanna en í Ramallah eru höfuðstöðvar heimastjórnar Palestínumanna.   

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert