„Farsælir stjórnendur“

Stjórnendum 34 leikskóla í Reykjavík var sagt upp störfum í vor þegar skólarnir voru sameinaðir, en eftir breytinguna eru skólarnir 15 talsins. Ingibjörg Kristleifsdóttir, formaður Félags stjórnenda í leikskólum segir breytingarnar hafa verið unnar í miklu flýti og að farsælir stjórnendur hafi misst störf sín.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert