8500 manns á útihátíð

Frá Bestu útihátíðinni á Gaddstaðaflötum.
Frá Bestu útihátíðinni á Gaddstaðaflötum. Gunnar Aron Ólason

Að sögn aðstand­enda úti­hátíðar­inn­ar Besta úti­hátíðin hef­ur hún gengið vel í alla staði, en um 8500 manns á svæðinu.  Bú­ist er við á milli 1000-2000 manns í viðbót í dag.

Breyt­ing­ar hafa verið gerðar á dag­skrá hátíðar­inn­ar. Dag­skrá­in byrjaði klukk­an 14:00 í dag og hafa DJ Áki Pain, Trausti Lauf­dal, Dynamic og Of mon­sters and men nú þegar komið fram. The Dand­eli­on Seeds byrjaði að spila kl. 16:50.

Þess­ar hljóm­sveit­ir eiga svo eft­ir að stíga á svið.

17:30 - 18:00         Vicky
18:10 - 18:40         The Vinta­ge cara­v­an
18:50 - 19:20         Le­g­end
19:30 - 20:10         Valdi­mar
20:20 - 21:00         Emm­sjé Gauti
21:10 - 21:40         Ag­ent fresco
21:45 - 22:15         Friðrik Dór
22:15 - 22:45         Steindi jr. og Ásgeir
23:00 - 00:30         Gus Gus
00:40 - 01:10         Krist­mund­ur Axel
01:30 - 03:00         Quarashi
03:15 - 04:20         XXX Rottweiler
04:20-05:00         Dj Áki Pain



mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert