Hjólað til Hvolsvallar

Keppendur í Tour de Hvolsvöllur á fullri ferð í morgun.
Keppendur í Tour de Hvolsvöllur á fullri ferð í morgun. mbl.is/GSH

Árleg hjól­reiðakeppni, Tour de Hvolsvöll­ur, fer fram í dag en þá er hjólað frá Reykja­vík til Hvolsvall­ar, um 110 km vega­lengd. Lagt var af stað klukk­an 8 og um klukk­an 8:30 voru hjól­reiðamenn­irn­ir að leggja á Hell­is­heiðina.

Bú­ist er við hópn­um á Sel­foss um klukk­an 9:30 þar geta kepp­end­ur bæst í hóp­inn og einnig á Hellu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert