Hlupu yfir brúna yfir Múlakvísl

Hlaupið með kyndilinn við Jökulsárlón.
Hlaupið með kyndilinn við Jökulsárlón.

Þeir sem hlupu með friðarkyndilinn sluppu yfir brúna yfir Múlakvísl stuttu áður en hlaup í ánni hreif brúna með sér.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Friðarhlaupinu. Friðarhlaupið hóf göngu sína í 24 skiptið þann 5. júlí. Hlaupið var frá Seltjarnarnesi eftir að  Ásgerði Halldórsdóttir bæjarstjóri tendraði friðarkyndilinn og gróðursetti friðartré með 20 alþjóðlegum hlaupurum og hópi af krökkum úr vinnuskólanum.


Hlaupið verður í gengum öll þorp og bæi umhverfis Ísland til 22. júlí.
En hlaupararnir náðu aðeins nokkrum klst áður að hlaupa yfir Múlakvíslbrúna áður en hún hvarf.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert