Landhelgisgæslan flaug í í gær yfir Mýrdalsjökul og tók nýjar myndir af sigkötlunum í Kötluöskjunni. Katlarnir eru fjórir og eru tugi metra af dýpt.
Jökullinn er mjög sprunginn við sigkatlana og hættulegur yfirferðar. Almannavarnir hefur skilgreint svæðið umhverfis þá sem hættusvæðið og bannað alla umferð nálægt þeim.