Fólki bjargað úr trukknum

Trukkurinn á kafi í ánni til hægri á myndinni.
Trukkurinn á kafi í ánni til hægri á myndinni. mbl.is/Jónas

Verið er að bjarga fólki úr trukkn­um, sem notaður hef­ur verið til að ferja fólk yfir Múla­kvísl en trukk­ur­inn fest­ist við aust­ur­bakka ár­inn­ar í dag og fór nán­ast á kaf í vatnið. Ekki er vitað til þess að neinn hafi sakað en 20-30 manns voru í rút­unni.

Verið er að nota ýtu til að veita vatni frá rút­unni og einnig verið að reka niður staura. Glugg­arn­ir og þakið standa upp úr vatn­inu en bíll­inn hef­ur ekki oltið þótt grafið hafi mikið und­an hon­um að aft­an.

Trukkurinn á kafi í ánni til hægri á myndinni.
Trukk­ur­inn á kafi í ánni til hægri á mynd­inni. mbl.is/​Jón­as
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert