Trukkurinn fastur í Múlakvísl

Rúta á leið yfir Múlakvísl
Rúta á leið yfir Múlakvísl mbl.is/Eggert

Trukk­ur­inn, sem notaður hef­ur til að flytja fólk yfir Múla­kvísl, sit­ur nú fast­ur við aust­ur­bakka ár­inn­ar og að sögn sjón­ar­votta er hann við það að velta.

20-30 manns voru í trukkn­um þegar þetta gerðist og fór það upp á þak bíls­ins. Verið er að bjarga farþeg­un­um í land með því að aka vöru­bíl að trukkn­um, sem er á kafi í ánni 20-30 metra frá bakk­an­um. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert