Baldur leysir Herjólf af

Baldur tekur 45 bíla á þilfar og 300 farþega í …
Baldur tekur 45 bíla á þilfar og 300 farþega í sæti. mbl.is/Gunnlaugur

Breiðafjarðarferjan Baldur mun leysa Vestmannaeyjaferjuna Herjólf af í september á meðan skipið fer í slipp erlendis.

Fram kom í fréttum Útvarpsins, að Siglingastofnun bíður svars frá innanríkisráðherra um hvort nýta megi Baldur á siglingaleiðinni milli lands og Eyja. Skipiðsé ekki hannað til siglinga um úthaf og því sé talið nauðsynlegt að setja takmarkanir, svo sem að ekki verði siglt þegar ölduhæð við Landeyjahöfn er meiri en þrír metrar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert