Björgun evru háð afsali fullveldis

Horfur á evrusvæðinu eru ekki mikið betri en veðrið í …
Horfur á evrusvæðinu eru ekki mikið betri en veðrið í París í gær. reuters

Frekara fullveldisafsal evruríkja er nauðsynlegt til að bjarga evrunni, að sögn Emmu Bonino, fyrrv. sjávarútvegsstjóra ESB, og Marco De Andreis, fyrrverandi embættismanns ESB, í grein í Morgunblaðinu í dag.

„Annar kosturinn er að ríki evrusvæðisins verði áfram fullvalda og endurheimti völd sín á sviði peningamála, sem felur ekki aðeins í sér dauða evrunnar, heldur myndi það stefna innri markaðnum og jafnvel tilvist Evrópusambandsins í hættu,“ segja þau.

Hinn kosturinn sé að ríkin gangi lengra í því að afsala sér fullveldisrétti til ESB.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert