Eldur í Eden

Mikill eldur logaði í Eden.
Mikill eldur logaði í Eden. mynd/Ösp Vilberg

Eld­ur kom upp í Eden í Hvera­gerði laust eft­ir miðnættið og er húsið nán­ast brunnið til grunna. Ekki er talið að önn­ur hús í ná­grenn­inu séu í hættu, að sögn lög­regl­unn­ar á Sel­fossi.

Ekki er vitað um elds­upp­tök en eld­ur­inn virðist hafa komið upp í eld­húsi í veit­ingastaðnum. Slökkvistarf stend­ur yfir en að sögn lög­reglu er húsið rúst­ir ein­ar. 

Eden stóð í ljósum logum á skammri stundu.
Eden stóð í ljós­um log­um á skammri stundu. mynd/​Sól­rún Auður Katarín­us­dótt­ir
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert