„Fátt hefur komið verr við mig“

Fjölmargir hafa lagt leið sína í norska sendiráðið í dag til að votta þeim sem létust í árásunum í Útey og Osló, á föstudaginn var, virðingu sína. Fólk er slegið yfir atburðunum og er greinilegt að Íslendingar hugsa hlýtt til Norðmanna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert