Bálið brennur í Herjólfsdal

Kveikt var í bálkestinum á miðnætti að venju.
Kveikt var í bálkestinum á miðnætti að venju. mynd/Guðrún Lilja

Kveikt var í brennu á Fjósakletti í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum á miðnætti í kvöld að venju. Að þessu sinni var rafmagn notað til að kveikja í brennunni.

Að sögn þjóðhátíðargesta er góð stemmning í Herjólfsdal og lætur fólk súldina ekkert á sig fá enda er hægviðri og milt. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka