Sveitarfélögin munu segja upp fólki

Halldór Halldórsson.
Halldór Halldórsson.

Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir að sveitarfélög fjármagni nýgerða kjarasamninga með uppsögnum starfsfólks. 

Halldór sagði í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni, að allt útlit sé fyrir því að efnahagsforsendur kjarasamninganna standist ekki.

Þá hafði hann eftir sveitarstjórnamönnum, að sveitarfélögin hafi ekki efni á kjarasamningunum og muni fjármagna þá með því að segja upp fólki.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert