Íkveikja í Grafarvogi

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins.
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins. Eggert Jóhannesson

Til­kynnt var um eld við Viðarrima í Grafar­vogi rétt eft­ir klukk­an fimm í dag. Íbúar höfðu slökkt eld­inn þegar slökkviliðið kom á staðinn.

Kveikt hafði verið í und­ir barr­tré í grennd við íbúðar­hús.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert