Segir peninga lífeyrissjóða renna í vasa Ross Beaty

Ross Beaty (í miðjunni) fundar með Steingrími J. Sigfússyni.
Ross Beaty (í miðjunni) fundar með Steingrími J. Sigfússyni.

Ásmundur Friðriksson, bæjarstjóri í Garði, segir að það fjármagn sem kom inn í HS orku þegar lífeyrissjóðir keyptu 25% hlut í fyrirtækinu hafi að hluta farið í að greiða lán til Ross Beaty, eins aðaleiganda fyrirtækisins.

Í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag segir Ásmundur að Beaty hafi keypt hlut sinn í HS orku fyrir aflandskrónur og nú hafi hann hagnast margfalt með leyfi fjármálaráðherra.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert