Fíkniefni fannst á Selfossi

Lögreglan
Lögreglan mbl.is

Lög­regl­an fann fíkni­efni við hús­leit á Sel­fossi í dag. Hafði lög­regl­an fengið ábend­ingu um að fíkni­efni gætu verið í hús­inu. Lög­regl­an hef­ur áður haft af­skipti af mann­in­um sem var sam­vinnuþýður.

Um er að ræða sex grömm af kanna­bis­efn­um sem ætluð voru til einka­nota að sögn lög­reglu. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka