Allt á flugi á Melgerðismelum

Flugmódelin nutu sín vel við fjöllin.
Flugmódelin nutu sín vel við fjöllin. Ljósmynd/Malín Brand

Það var nóg að gera á Melgerðismelum í Eyjafirði í gær, en þar fór fram flugkoma Flugmódelfélags Akureyrar. Allar gerðir flugmódela frá gömlum tvíþekjum upp í nýtísku þotur, frá byrjendavélum upp í listflugvélar eru á svæðinu.

Mikið var að gerast á Melgerðismelum í gær.
Mikið var að gerast á Melgerðismelum í gær. Ljósmynd/Malín Brand
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert