Bruni á Nesvegi

Frá vettvangi eldsvoðans í kvöld.
Frá vettvangi eldsvoðans í kvöld. mbl.is/ Ernir Eyjólfsson

Tilk­y­nnt var um bruna í íbúðar­húsi á Nesvegi í vest­u­r­bæ Rey­kj­aví­kur rétt eftir klu­kk­an sjö í kvöld.

Um er að ræða þri­ggja hæða hús og voru rey­kkafar­ar að búa sig undir að fara inn í húsið klu­kk­an 19:15, að sögn slökkviliðsins á höfuðborg­ar­svæðinu. Ekki er vitað hv­ort ein­hver­jir séu inni í hús­inu.


mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert