„Engin áform um matarskatt“

Hugmyndir hafa verið ræddar hjá stjórnarflokkunum um breytingar á virðisaukaskattskerfinu þannig að það verði aðeins eitt þrep og skatturinn verði í kringum 21-22%, en í dag er lægra skattþrepið 7%.

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir að breytingar á virðisaukaskattskerfinu hafi verið ræddar í ríkisstjórn, en ekki séu nein áform um að leggja á matarskatt.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka