Engin heimild til að stofna sparisjóð

Brynjar Níelsson, formaður Lögmannafélags Íslands, segir að lögjöfnun í máli SpKef sparisjóðs hafi ekki verið tæk, þegar Fjármálaeftirlitið tók yfir rekstur sparisjóðsins hinn 22. apríl 2010.

Í fréttaskýringu um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir, að ríkisvaldið hafi skv. neyðarlögunum heimild til að stofna viðskiptabanka en ekki sparisjóð. „Sparisjóður er allt annað fyrirbæri en viðskiptabanki,“ segir Brynjar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert