„Heimild ráðherra ótvíræð“

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að fullnægjandi lagaheimildir og lögskýringar hafi verið til staðar þegar gripið var til aðgerða vegna SpKef á sínum tíma.

Hann segir að ekki liggi fyrir hversu mikill kostnaður ríkisins verði vegna SpKef, stofnunin hafi verið mjög illa farin og að ítrekaðar úttektir á eignasafninu hafi flestar verið þannig að þær nýju hafi verið verri en þær eldri.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert