Slökkvistarf gekk vel

Frá húsbrunanum við Nesveg.
Frá húsbrunanum við Nesveg. mbl.is/ Ernir Eyjólfsson

Vel hef­ur gengið að slökkva eld í húsi við Nes­veg í vest­ur­bæ Reykja­vík­ur, en til­kynnt var um hann klukk­an rúm­lega sjö í kvöld. Eng­inn var í hús­inu, fyr­ir utan einn kött.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá slökkviliðinu á höfuðborg­ar­svæðinu var búið að slökkva mesta eld­inn klukk­an hálf átta í kvöld. „Þá er eft­ir að reykræsta og þá kem­ur í ljós hvort eld­ur­inn er kulnaður,“ sagði talsmaður slökkviliðsins.


mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert