„Jarðbundin, góð og frábær“

Fjölmenni fagnaði Annie Mist Þórisdóttur, heimsmeistara í crossfit, fyrir hádegi í dag, en hún kom til landsins í gærkvöldi. Ekki nóg með að Annie sé hraustasta kona heims, heldur er hún líka, að sögn kunnugra, jarðbundin, góð og frábær ung kona.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert