Ný álagning sorphirðugjalda

Sorp
Sorp mbl.is/Friðrik Tryggvason

Á næstu dögum mun borgarbúum berast tilkynning um breytta álagningu sorphirðugjalda standi sorpílát þeirra lengra en 15 metra frá götu.

Gjaldið er um 111 kr. fyrir hverja losun eða 4.000 kr. á ári fyrir sorptunnu sem losuð er á 10 daga fresti (svartar tunnur) og 2.000 kr. á ári fyrir tunnu sem losuð er á 20 daga fresti (grænar og bláar tunnur).


mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka