Óttast að fjárfestar hverfi

Auknar álögur yrðu skattlagning á versta stað, segja Samtök iðnaðarins.
Auknar álögur yrðu skattlagning á versta stað, segja Samtök iðnaðarins. mbl.is/Heiðar

„Okk­ur líst bara mjög illa á þetta. Ef þetta bæt­ist við þá er trú­verðug­leik­inn end­an­lega fok­inn,“ seg­ir Orri Hauks­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka iðnaðar­ins, um til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar að fjár­lög­um fyr­ir næsta ár. Meðal þess sem er rætt, er að hækka skatta á stóriðju­fyr­ir­tæki og sjáv­ar­út­veg­inn.

Orri seg­ir nógu erfitt að reyna að koma hér af stað fjár­fest­ingu og þá sér­stak­lega í út­flutn­ingsiðnaði. Aukn­ar álög­ur þar séu í raun skatt­lagn­ing á versta stað í hag­kerf­inu, sem dragi úr til­trú fjár­festa og því að ný fjár­fest­ing eigi sér stað. Friðrik J. Arn­gríms­son, fram­kvæmda­stjóri LÍÚ, tek­ur í sama streng og seg­ir sjáv­ar­út­veg­inn ekki þola meiri álög­ur.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert