Brutu stjórnvöld lög?

00:00
00:00

Fjár­málaráðuneytið og FME hafa gefið mis­mun­andi út­skýr­ing­ar á því á hvaða laga­grunni stofn­un og rekst­ur SpKef hafi byggst. Síðast sagði Stein­grím­ur J. Sig­fús­son fjár­málaráðherra, í viðtali við Mbl Sjón­varp, að spari­sjóður­inn hefði verið stofnaður skv. 1. mgr. 1. gr. neyðarlag­anna, en starfs­leyfið hefði verið fengið með lög­jöfn­un.

Árný J. Guðmunds­dótt­ir lög­fræðing­ur seg­ir að út frá lög­skýr­ing­ar­regl­um sé ekki hægt að stofna sjóðinn út frá heim­ild í 1. mgr. 1. gr. neyðarlag­anna og beita svo lög­jöfn­un þegar kem­ur að starfs­leyfi út frá 3. mgr. 1. gr. sömu laga. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert