Óeirðirnar ættu ekki að koma á óvart

Lögregla handtekur óeirðasegg í London í gær.
Lögregla handtekur óeirðasegg í London í gær.

„Þetta kemur mönnum ekki á óvart. Það er algjör misskilningur,“ segir Kjartan Páll Sveinsson, mannfræðingur við bresku fjölmenningarstofnunina Runnymede, spurður hvort óeirðirnar í Bretlandi komi Bretum í opna skjöldu.

Í viðtali við Kjartan Pál í Morgunblaðinu í dag kemur meðal annars fram, að hann  hefur hitt bresk ungmenni sem telja sig ekki tilheyra samfélaginu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert