Fjármálaráðuneytið og Fjármálaeftirlitið eru þrísaga um lagagrunn þeirrar aðgerðar að grípa inn í rekstur Sparisjóðsins í Keflavík hinn 22. apríl 2010.
Þetta kemur fram í grein Árnýjar J. Guðmundsdóttur lögfræðings í Morgunblaðinu í dag.
„Stjórnvöld geta ekki vikið til hliðar skýrum lagaákvæðum um stofnun og veitingu starfsleyfis sparisjóða (eða annarra tegunda fjármálafyrirtækja) eftir geðþótta.“ segir Árný.